Við erum lítið fjölskyldu fyrirtæki sem veitir persónulega og góða þjónustu.

Við leigjum hjálpartæki sem aðstoða þig við daglegt líf eftir slys eða aðgerð eða annað tilfallandi.
Einnig seljum við fullt af frábærum vörum.

Þið finnið okkur í Hátúni 12, 105 Reykjavík - í Sjálfsbjargarhúsinu.

Opið frá 09:00 - 15:00 alla virka daga


Loop eyrnatappar

1 af 8
  • Hjólastólar fyrir fullorðna og börn

    Eigum fjölmargar stærðir og gerðir af hjólastólum

    LEIGJA 
  • Göngugrindur

    Eigum úrval af göngugrindum og göngurömmum

    LEIGJA 
  • Hækjur

    Eigum hækjur til leigu bæði fyrir börn og fullorðna

    LEIGJA 
  • Sturtustólar og salernis upphækkanir

    Eigum fjölbreytt úrval af sturtustólum og salernis upphækkunum

    LEIGJA 
  • Hnéhjól

    Hnéhjól er frábært hjálpartæki til að veita þér enn betra frelsi eftir aðgerð eða brot á fæti.

    LEIGJA 
  • Rafskutlur

    Solax MobiFree er samanbrjótanleg rafskutla sem auðvelt er að setja í bílinn. 

    LEIGJA 
1 af 6

Verslun

1 af 12