Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Loop

Switch 3 in 1 Loop

Switch 3 in 1 Loop

Á lager

Venjulegt verð 12.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 12.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Color

Uppgötvaðu þægindin við þrjá eyrnatappa í einum, stjórnað af einum rofa.

Með kraftinum til að skipta á milli Engage, Experience og Quiet stillinga eftir umhverfi þínu, tekur Loop Switch hávaðastjórnun á nýtt stig. Það hefur aldrei verið auðveldara að stjórna hávaða í kringum þig og með nýju Switch! Allar þrjár týpurnar í einum eyrnatappa! 

  • Fjölþrepa hávaðaminnkun
  • 17 - 25 dB (SNR) 
  • Löggiltar heyrnarhlífar
  • Skiptanlegar stærðir fyrir eyrun
Umsögn frá ánægðum kaupanda:
Þetta eru þriðja parið mitt af Loops. Ég á tvö pör af Quiet loop en ákvað að fá Switch útgáfuna til að gefa mér frelsi til að stjórna hljóðdempuninni. Þessar eru fullkomnar. Ég er alltaf með þá á mér því þeir eru svo þægilegir.

ath, orginal vara keypt af framleiðanda

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 10 reviews
100%
(10)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Ásdís Clausen

Switch 3 in 1 Loop

H
Halldóra Sif Jóhannsdóttir

Switch 3 in 1 hafa reynst mér mjög vel.
Þarf að nota þà à hverjum degi við hljóðfælni eftir höfuðhögg.
Tær snilld 👌🏼

A
Anna Kristbjörg Reykdal

frábær

N
Nathaly
Perfect

Highly recommend. It's perfect for travel at the bus, also public as concerts or schools, since I use it my mental stress has over.

E
Erna Rós
Switch

Er búin að nota í nokkrar vikur Algjörlega undrandi á muninum! Ég get einbeitt mér að hlutunum núna án þess að verða annars hugar. takk fyrir mig