Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Loop

Switch 2 - 3 in 1 Loop

Switch 2 - 3 in 1 Loop

Á lager

Venjulegt verð 12.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 12.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Color

Þetta er 100% orginal vara keypt beint frá Loop.
Við fáum því miður ekki leyfi til að nota myndirnar þeirra og erum því að vinna í að taka nýjar myndir.


Ekkert mál að skipta á milli Engage, Experience og Quiet stillinga eftir umhverfi þínu, Það hefur aldrei verið auðveldara að stjórna hávaða í kringum þig og með nýju Switch!

Allar þrjár týpurnar í einum eyrnatappa! 

  • Fjölþrepa hávaðaminnkun
  • 17 - 25 dB (SNR) 
  • Löggiltar heyrnarhlífar
  • Skiptanlegar stærðir fyrir eyrun
Umsögn frá ánægðum kaupanda:
Þetta eru þriðja parið mitt af Loops. Ég á tvö pör af Quiet loop en ákvað að fá Switch útgáfuna til að gefa mér frelsi til að stjórna hljóðdempuninni. Þessar eru fullkomnar. Ég er alltaf með þá á mér því þeir eru svo þægilegir.


ath, orginal vara keypt af framleiðanda

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 16 reviews
100%
(16)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Þ
Þórður Kr Jóhannesson
Frábært á háværa tónleika

Frábærir á háværa tónleika og viðburði þar sem tónlist er oft spiluð allt of hátt og hægt að stilla 3 stillingar á dempun. Bara snilld.

H
Hafdis Björg Bjarnadóttir

Switch 2 - 3 in 1 Loop

U
Urður María Sigurðardóttir

Switch 2 - 3 in 1 Loop

S
Sigurbjörg Jakobsdóttir

Er virkilega ánægð með Switch 3 in 1 Loop og hef nýtt mér eyrnatappana óspart í alls kyns kringumstæðum.

A
Atlantslax Soffía Arnardóttir
Frelsi

Get núna verið innan um fjölda fólks. Eyrnatapparnir eru þægilegir