Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

htl ehf

Þráðlaus ferðahleðsla fyrir Apple Watch

Þráðlaus ferðahleðsla fyrir Apple Watch

Á lager

Venjulegt verð 5.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Color

Aldrei aftur batteríslaust úr um miðjan dag

Ferðahleðsla fyrir Apple úrið þitt sem fer með þér hvert sem er! 

  • 3-4 hleðslur
  • Passar fullkomlega í vasa og með lyklakippu
  • Stafrænn skjár sem sýnir batterý endingu
  • Sjálfvirk skynjun, smella og hlaða.
  • 6 punkta öryggisvörn þar á meðal yfirstraumsvörn og yfirspennuvörn
  • Hitnar ekki, öruggt í notkun
  • Stærð: 2000mAh (3,7V/7,4Wh)
  • USB-C inntak: 5V= 1A
  • Þráðlaust úttak: 3W
  • Stærð: 72,2 x 41 x 15,6mm
  • Nettóþyngd: 63g
Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 10 reviews
90%
(9)
10%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sigridur Sigurdardottir
Frábær græja

Þægilegt að geta kippt með aukahleðslu fyrir úrið.

S
Sigríður Sveinsdóttir

Snilldarlausn til að hlaða úrið í útilegu

B
Björgvin

Virkar vel

Á
Ágústa Berg Sveinsdóttir

Reynist vel.

B
Brynhildur '
Frábært að eiga með Apple Watch

Ég gæti ekki verið ánægðari með hleðslutækið fyrir úrið mitt. Fallegt og mjög hröð og góð hleðsla. Og svo er það sterklegt og fallega hannað sem lyklakippa. Mæli eindregið með því.