Hjálpartækjaleigan
Hjólastóll til leigu
Hjólastóll til leigu
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Hjólastóll með sessu.
Við bjóðum uppá bæði vinstri og hægri fótahvílu til að fóturinn geti verið beinn.
Sendið okkur tölvupóst á info@htl.is ef þið viljið láta senda vöruna.
Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík
ATH sending kostar 5.000 kr á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.
Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.
Share



Góður stóll og fín þjónusta
I needed a chair with a leg rest, they got it for me on incredibly short notice and were very flexible with delivery. Five stars!
Fengum að skila á þeim tíma sem við þurftum, meira að segja utan opnunartíma. Stóllinn mjög góður, þægilegur og vel við haldinn.
Ótrúlega góð og skjót þjónusta. Ég þurfti að fá nýja fótahvílu á stólinn sem ég var með í leigu og henni var skutlað heim til mín hálftíma seinna. Mjög ánægð!
Mjög ánægður með stólinn en enþá ánægðari með þjónustuna. Takk fyrir mig