Hjálpartækjaleigan
Hjólastóll til leigu
Hjólastóll til leigu
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Við bjóðum upp á hjólastóla með eða án sessu, auk þess sem hægt er að velja vinstri eða hægri fótahvílu til að styðja fótinn í beinni stöðu.
Afhendingarvalkostir:
📍 Sótt: Hátún 12, 105 Reykjavík
🚚 Sending á höfuðborgarsvæðinu: 5.000 kr + 5.000 ef sækja á aftur
📦 Sending út á land: kostnaður er greiddur af leigutaka, hafið samband við okkur á info@htl.is
Allir hjólastólar eru vandlega þrifnir og sótthreinsaðir milli viðskiptavina.
✈️ Ekkert mál að taka þá í flug erlendis. Það þarf að láta flugfélagið vita um stærð á hjólastólunum.
Samanbrotnir eru þeir:
Hæð × Breidd × Lengd = 93 cm × 26 cm × 103 cm og 17 kg.
⚖️ Hámarksþyngd notanda: 135 kg.
Share

Hjólastóll til leigu
Mjög Góð þjónusta !
Excellent service
Thank you
We visited Iceland last month, as a special gift for my mum is receiving treatment for cancer. Being able to hire a quality wheelchair was vital in enabling my mum to enjoy Iceland!
The wheelchair was very high quality and the member of staff we spoke to when collecting/returning the chair was very, very friendly and helpful.
We honestly would not have been able to enjoy our holiday without you guys - so thank you!!!!
Thank you very much for taking the time to write to us, we appreciate it. It was great to have you and we hope to see you again in Iceland.
Mjög góður stóll og frábær þjónusta! Takk fyrir.