Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Hjálpartækjaleigan

Hjólastóll til leigu

Hjólastóll til leigu

Venjulegt verð 2.190 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.190 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Stærð (Setbreidd)
Upphækkanleg fótahvíla

Við bjóðum upp á hjólastóla með eða án sessu, auk þess sem hægt er að velja vinstri eða hægri fótahvílu til að styðja fótinn í beinni stöðu.

📦 Afhendingarvalkostir:
📍 Sótt: Hátún 12, 105 Reykjavík
🚚 Afhending á höfuðborgarsvæðinu: 5.000 kr
🚢 Sending út á land í boði – kostnaður er greiddur af leigutaka.

Allir hjólastólar eru vandlega þrifnir og sótthreinsaðir milli viðskiptavina.

📧 Pantaðu með tölvupósti: info@htl.is.

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sigríður Sveinsdóttir

Góður stóll og fín þjónusta

R
Ryan Fenster
Very Helpful on Short Notice

I needed a chair with a leg rest, they got it for me on incredibly short notice and were very flexible with delivery. Five stars!

B
Birna Guðríður Þorleifsdóttir
Flott þjónusta

Fengum að skila á þeim tíma sem við þurftum, meira að segja utan opnunartíma. Stóllinn mjög góður, þægilegur og vel við haldinn.

S
Sonja Ágústsdóttir
Hjólastóll

Ótrúlega góð og skjót þjónusta. Ég þurfti að fá nýja fótahvílu á stólinn sem ég var með í leigu og henni var skutlað heim til mín hálftíma seinna. Mjög ánægð!

S
Steinþór Einarsson
Frábær þjónusta

Mjög ánægður með stólinn en enþá ánægðari með þjónustuna. Takk fyrir mig