Hjálpartækjaleigan
Hjólastóll til leigu
Hjólastóll til leigu
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Við bjóðum upp á hjólastóla með eða án sessu, auk þess sem hægt er að velja vinstri eða hægri fótahvílu til að styðja fótinn í beinni stöðu.
📦 Afhendingarvalkostir:
📍 Sótt: Hátún 12, 105 Reykjavík
🚚 Afhending á höfuðborgarsvæðinu: 5.000 kr
🚢 Sending út á land í boði – kostnaður er greiddur af leigutaka.
✅ Allir hjólastólar eru vandlega þrifnir og sótthreinsaðir milli viðskiptavina.
📧 Pantaðu með tölvupósti: info@htl.is.
Share



Leigði hjá þeim hjólastól í 4 daga, náði ekki að afhenda hann á réttum tíma þar sem við komumst ekki til reykjavíkur tímanlega, skilaði degi síðar og ekkert vesen! Frábær þjónusta
Okkur vantaði hjólastól til að taka með erlendis. Stóllinn var mjög meðfærilegur að ferðast með og lipur og þægilegur í notkun. Skjót og góð þjónusta og mjög sanngjarnt verð.
Góður stóll og fín þjónusta
I needed a chair with a leg rest, they got it for me on incredibly short notice and were very flexible with delivery. Five stars!
Fengum að skila á þeim tíma sem við þurftum, meira að segja utan opnunartíma. Stóllinn mjög góður, þægilegur og vel við haldinn.