Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Loop earplugs

Loop Dream - fyrir betri svefn

Loop Dream - fyrir betri svefn

Á lager

Venjulegt verð 10.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 10.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Litur

ATH orginal vara keypt beint frá Loop

Undirbúðu þig fyrir rólegasta svefninn með Loop Dream eyrnatöppunum. Upplifðu öfluga hljóðdempun og ótruflaðar nætur.

Tapparnir eru úr memory foam sem gerir þá enn þægilegri og aðlagast að eyranu þínu enn betur - Mælum með að horfa á vídjóið hér til vinstri,  halda þarf tappanum í eyranu í 5 sec meðan hann aðlagast.

  • 27 dB (SNR) hljóðdempun til að draga úr næturhljóðum 
  • Hannað til að sitja þægilega í eyrunum alla nóttina, jafnvel þegar sofið er á hliðinni.
  • Fjórar mismunandi stærðir eyrnatappa fyrir fullkominn passa, jafnvel í minni eyrum.
  • Gerð úr endingargóðu sílikoni svo þú getir sofið rótt í nótt eftir nótt.
  • Vottuð heyrnarvernd -  Verndar eyrun þín gegn skaðlegum hávaða.
  • Hulstrið er gert svo auðveldara sé fyrir þig að leggja þá frá þér beint í hulstrið eftir nóttina.
  • Það fylgja með XS - S - M & L tappar svo þú ættir að finna hina fullkomnu stærð fyrir þig.
  • Við seljum auka tappa framan á Loop Dream - Loop mælir með 100 nóttum áður en það þarf að skipta um fremsta hlutann fyrir bestu virkni.  

 

"Ég hef prófað allar Loop gerðirnar – Engage, Experience, Quiet, og Switch – og hreint út sagt, þetta gætu verið nýju uppáhalds eyrnatapparnir mínir. Þeir eru svo mjúkir og þægilegir. Ég sef alltaf á hlið og átti ég í erfiðleikum með að nota Quiet eyrnatappana til að sofa, en ég gleymi alveg þessum þegar ég set þá í."

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 7 reviews
71%
(5)
14%
(1)
14%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
K
Katrin Steinarsdottir
Frábært

Ég þarf minnstu túðurnar í eyrun og þær eru þæginlegar og meiða mig ekki eins og aðrir eyrnatappar.Vildi að það væri meiri hljóðeinangrun en þetta virkar ágætlega. Nota þetta á hverri nóttu og get alveg mælt með þessu. Best að losna við óþægindin sem aðrir eyrnatappar voru að valda mér. Sitt sýnist hverjum og um að gera að prufa. Ekki mikill kostnaður miðað við margt annað sem ég hef keypt mér af allskonar dótarí.

I
Ingibjörg Halldórsdóttir

Loop Dream - fyrir betri svefn

H
Heiðar Gunnólfsson Gunnolfsson

:)

Ó
Ólöf Steinarsdottir

Loop Dream - fyrir betri svefn

H
Hildur Harðardóttir

Virkar mjög vel