Hjá okkur færðu persónulega þjónustu og ráðgjöf.

Við erum með fjölbreytt úrval af hjálpartækjum, hjólastóla fyrir fullorðna og börn, einnig hækjur, göngugrindur, ramma, rúm, salernisupphækkanir, rampa, rafskutlur og fleira. Við erum með litla barnavöruleigu einnig sem fer sístækkandi. En til að byrja með erum við með kerrur, bílstóla, matarstóla, hjól og eina mjög mikilvæga græju, djúphreinsivél!

Kíkið við í leiðinni í vefverslunina okkar og nælið ykkur í gjafavörur á góðu veðri!

Þið finnið okkur síðan í Hátúni 12, 105 Reykjavík - í Sjálfsbjargarhúsinu.

 • Hjólastólar fyrir fullorðna og börn

  Eigum fjölmargar stærðir og gerðir af hjólastólum

  LEIGJA 
 • Göngugrindur

  Eigum úrval af göngugrindum og göngurömmum

  LEIGJA 
 • Hækjur

  Eigum hækjur til leigu bæði fyrir börn og fullorðna

  LEIGJA 
 • Sturtustólar og salernis upphækkanir

  Eigum fjölbreytt úrval af sturtustólum og salernis upphækkunum

  LEIGJA 
 • Hnéhjól

  Hnéhjól er frábært hjálpartæki til að veita þér enn betra frelsi eftir aðgerð eða brot á fæti.

  LEIGJA 
 • Rafskutlur

  Kraftmiklar skutlur sem henta vel við Íslenskar aðstæður.

  LEIGJA 
1 af 6

Loop eyrnatappar

1 af 9

Litla verslunin okkar

1 af 12