Hjá okkur færðu persónulega þjónustu og ráðleggingar við leigu á hjálpartækjum.

Ef það er eitthvað sem ykkur vantar sem þið sjáið ekki á síðunni, ekki hika við að
hafa samband og við reynum að mæta þínum þörfum.
Við erum sífellt að bæta vöruúrvalið okkar svo endilega kíkið aftur við

Því að við erum hér fyrir þig.

  • Hjólastólar fyrir fullorðna og börn

    Eigum fjölmargar stærðir og gerðir af hjólastólum

    LEIGJA 
  • Göngugrindur

    Eigum úrval af göngugrindum og göngurömmum

    LEIGJA 
  • Hækjur

    Eigum hækjur til leigu bæði fyrir börn og fullorðna

    LEIGJA 
  • Sturtustólar og salernis upphækkanir

    Eigum fjölbreytt úrval af sturtustólum og salernis upphækkunum

    LEIGJA 
  • Molift Smart 150 ferðalyftari

    Léttur segllyftari sem hægt er að leggja saman og tekur lítið geymslupláss. Herðatréið er með fjögurra punkta hengi

    BÓKA LEIGU 
  • Rafskutlur

    Kraftmiklar skutlur sem henta vel við Íslenskar aðstæður.

    LEIGJA 
1 af 6