Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

Hjálpartækjaleigan

Baðstól - Leiga

Baðstól - Leiga

Venjulegt verð 1.450 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.450 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Stærð (Setbreidd)
Í hversu langan tíma?

Við erum með sturtustóla og baðstóla sem henta vel inn í sturtur. Þeir koma með baki og án og hægt að fá með handföngum.  

Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Verð:

1 dagur - 1.450 kr
4 dagar - 4.990 kr
1  vika - 6990 kr
2 vikur - 9990 kr
3 vikur - 11.990 kr
4 vikur - 13.990 kr 

Hver dagur umfram  kostar 1.000 kr

Sendið okkur tölvupóst á info@htl.is ef þið viljið láta senda vöruna.
Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík

ATH sending kostar 5.000 kr  á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.


Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Ó
Ólöf Ósk Þórhallsdóttir
Baðstóll

Þessi baðstóll á hjólum hefur algjörlega bjargað mér eftir að ég kom heim af spítalanum eg er ökklabrotin og get ekki sest á venjulegt klóset því að það er of lágt svo er þetta æðislegur stóll fyrir sturtuna mæli með þessum baðstól👍