Experience Loop 2
Experience Loop 2
Á lager
Þetta er 100% orginal vara keypt beint frá Loop.
Við fáum því miður ekki leyfi til að nota myndirnar þeirra.
Njóttu öruggari og skýrari hljóðs með nýjum og endurbættum Experience 2 eyrnatöppum. Stílhrein heyrnarvörn fyrir tónleika og viðburði.
Ný endurhönnuð Loop 2 færir þér enn betri eyrnatappa
- Allt að 17 dB (SNR) hávaðaminnkun
- Hljómar eðlilegri í samtölum
- Vottuð heyrnarvernd
- Passar fullkomlega - fjórar stærðir af töppum fylgja með
- Endurnýtanleg og auðveld að þrífa (bara þrífa sílikonið, ekki bleyta hringinn)
- Til notkunar allan daginn, allar nætur
Það sem fylgir í pakkanum
- 1 sett af Loop eyrnatöppum
- 4 sett af silicon töppum til að skipta út (XS/S/M/L)
- Hulstur utanum tappana með lyklakippu
Fullkomin á tónlistarviðburðinn - Fullkomin fyrir einbeitingu - Fullkomin ef þú ert hljóðnæm/ur/t
5.747 umsagnir, 4.6 í einkunn af 5.0 mögulegum
"Ég vinn í brúðkaupum og Loop heyrnatappar eru fullkomnir þegar tónlistin byrjar, það hjálpar ekki bara við hljóðstyrk tónlistarinnar heldur líka að geta talað yfir hana. Aðrir eyrnatappar myndu detta úr á meðan ég væri að vinna, það er ekki þægilegt, þeir passa fullkomlega og þeir koma í mismunandi stærðum.
Ég er núna með tvenn pör og þau eru fullkomin fyrir íþróttaviðburði, tónleika, bíó eða aðra háværa staði."
ath, orginal vara keypt af framleiðanda
Share
Frábærar vörur
Of mikil hljóðminnkun, heyri illa hvað fólk segir
Mjög þægileg í eyrun, langar helst í allar tegundirnar. Keypti fyrir tónleika en nota líka bara til að dempa háværar raddir í kringum mig. Virkar mjög vel!
Experience Loop 2