Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

htl ehf

Borðaðu til að vinna - matardiskur

Borðaðu til að vinna - matardiskur

Á lager

Venjulegt verð 7.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Tegund

Þessi skemmtilegi DINNER WINNER diskur breytir kvöldmatnum í ævintýri þar sem þú borðar þig í gegnum hvert stig, allt þar til þú finnur leynileg “verðlaun” í lokin.

Jafnvel matvöndustu krakkar (og fullorðnir!) klára máltíðina með bros á vör.

 

Diskurinn er mótaður úr BPA-lausu, 100% melamíni, sem er bæði öruggt fyrir mat og má fara í uppþvottavél (en ath. - má ekki fara í örbylgjuofn)

Sérhannaður og verndaður með einkaleyfi,  því að matur má alveg vera skemmtilegur! 🍽️

Sjá nánari upplýsingar