Hnéhjól til leigu
Hnéhjól til leigu
Hnéhjól hentar þeim sem eru með brot eða meðsli fyrir neðan hné og veitir þeim slasaða meira frelsi til að ferðast.
Hjólið kemur með körfu framan á stýrinu.
Hér er kennsluvídjó til að sjá betur hvernig græjan virkar
- Auðvelt að leggja saman og passar í flesta fólksbíla
- Bremsur á afturhjólum
- Burðargeta: 140kg
- Mál: L79*B40*H73cm
- Stýrishæð: 73-94cm
- Hnépúðahæð: 40-56cm
- Stærð hnépúða: L32*B18cm
- Þyngd: 10kg
SENDIÐ OKKUR TÖLVUPÓST Á INFO@HTL.IS EF ÞIÐ VILJIÐ LÁTA SENDA VÖRUNA.
Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík
ATH sending kostar 5.000 kr á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.
Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.
Share
Hnéhjólið er svo sannarlega að létta mér lífið og auðvelda mér að komast um. Það veitir mér svo miklu meira öryggi að nota það en hækjurnar.
Hefur algerlega bjargað mér.
Algjör "game-changer". Allt annað en að hoppa á hækjunum. Þarf samt að gæta sín aðeins utan dyra ef einhverjar ójöfnur eru á gangstétt þar sem framöxull er svo nærri þyngdarpunkti.
Hnéhjól