Farðu í vöruupplýsingar
1 af 9

htl ehf

Rafskutla til leigu

Rafskutla til leigu

Venjulegt verð 4.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn

Við eigum nokkrar týpur af rafskutlum til leigu og getur verið misjafnt hvað er afhent hverju sinni. 

Auðvelt að taka í sundur og setja í skott á bíl. 
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið spurningar varðandi skutlurnar okkar. 


Paiseec skutlurnar okkar eru með allt að 40 KM drægni! 

SENDIÐ OKKUR TÖLVUPÓST Á INFO@HTL.IS EF ÞIÐ VILJIÐ FÁ SENDA VÖRUNA.

Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík

ATH sending kostar 5.000 kr  á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.

Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Select Item Alejandro Rugama
Paiseec S3 it's an excellent choice.

We rented the scooter for 9 days and it was an excellent decision. It was very useful for my son to get around Iceland's tourist attractions. It has very good traction, and the battery lasted the entire trip; we only recharged it once before returning it. I rented a van with 3 rows of seats, and we folded the last row down to fit the scooter perfectly, along with the 5 carry-ons we had. It's very easy to assemble and disassemble. The service provided by Sími was excellent; he is very friendly.

E
Elton Parnell
Made the trip a wonderful experience

Travelled with an 85 year old person on a bucket list trip for her. We were able for her to experience all the sites in the golden circle with ease. Did not use it all the time but enough to save the day every day! Service and responses from the company has been excellent! Highly recommend.

Wow, thank you for writing to us so beautifully. Hopefully we'll see you again in Iceland.