Um okkur
HTL ehf var stofnað á haustmánuðum 2023 af Davíð Þ. Olgeirssyni og Rut Jóhannsdóttur.
Davíð hafði unnið hjá Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar síðustu 8 ár og má segja að hann sé kominn með nokkuð góða þekkingu og reynslu á þeim árum til að geta veitt frábærar ráðleggingar og góða persónulega þjónustu.
Frábær kostur er að Hjálpartækjaleigan er enn staðsett í sama húsnæðinu, Hátúni 12.
Hlakka til að hitta bæði nýja og eldri viðskiptavini aftur.
Við erum staðsett í Hátúni 12, Sjálfbjargarhúsinu fyrir ofan húsið.