Outin ferðakaffivél - Forest Green
Outin ferðakaffivél - Forest Green
Á lager
Geggjuð ferðakaffivél sem er aðeins 3 mínútur að hita vatnið. Þú færð rjúkandi og ilmandi kaffibolla á aðeins 200 sekúndum.
Vélin vegur minna en heimilisbrauð frá Myllunni eða undir 700g, þannig að þú getur tekið Outin Espresso - vélina hvert sem er til að njóta Espressó kaffi. Hvort sem það er að ganga Laugaveginn, fara daglegu ferðirnar upp á Úlfarsfellið, í golfið - nú eða bara í bíltúrnum.
Þú ræður hvort þú setur Nespresso hylki eða bara malað kaffi í vélina.
Þyngd: Vegur minna en 700 g
Hröð upphitun: Aðeins 180 sekúndur í upphitun
Ríkuleg froða: Allt að 92°C í gegnum 20 bör þrýsting með froðu
Frábær ending á batteríinu: 7500 mAh batterí - allt að 5 bollar af 50 ml köldu vatni og 2-3 bollar af 80ml köldu vatni - ath batteríendingin fer eftir magni af vatni og hitastigi á vatninu. Ef sett er heitt vatn í vélina dugar hún upp undir 100 bolla.
Alhliða hleðsla: í 12V eða 24V bílahleðslutæki og USB-hleðslutæki (>10W)
Frí sending með dropp