Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Hjálpartækjaleigan

Lyftari til leigu

Lyftari til leigu

Venjulegt verð 2.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn
Hversu lengi?

Molift Smart 150 ferðalyftarinn

Molift Smart 150 frá Molift er léttur segllyftari sem hægt er að leggja saman og tekur lítið geymslupláss. Herðatréið er með fjögurra punkta hengi. Það er mjög auðvelt að pakka honum saman og hann kemst í hvaða bíl sem er.


Meðal helstu eiginleika eru:

  • Auðveldur í notkun
  • Meðfærilegur á ferðalögum
  • Hentar jafnt börnum sem fullorðnum
  • 4ja punkta seglhengi
  • Útskiptanleg rafhlaða

Verð: 2.000 kr á dag

Sendið okkur tölvupóst á info@htl.is ef þið viljið láta senda vöruna.
Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík

ATH sending kostar 5.000 kr  á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.

Sjá nánari upplýsingar