Kymco mini comfort skutla til leigu
Kymco mini comfort skutla til leigu
Kymco mini comfort er létt og nett rafskutla sem hentar til notkunar bæði úti og inni.
Auðvelt að taka í sundur og setja í skott á bíl. Þyngsti hluti 19,5 kg. Snúningssæti og stillanleg stýrisstöng. Dempun á öllum dekkjum. Ljós að framan og aftan.
Hámarkshraði: 6,4 km/klst
Drægni: 26 km
Rafhlaða: 2x 12V, 22A
Hleðslutími: 8-12 klst
Lengd: 108 cm, breidd: 52 cm
Hámarksþyngd notanda: 127 kg
Snúningsradíus: 122 cm
Massiv dekk: 9" (23 cm þvermál)
Heildarþyngd rafskutlu: 54 kg
SENDIÐ OKKUR TÖLVUPÓST Á INFO@HTL.IS EF ÞIÐ VILJIÐ FÁ SENDA VÖRUNA.
Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík
ATH sending kostar 5.000 kr á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.
Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.