Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

htl ehf

Kransakökuform til leigu

Kransakökuform til leigu

Venjulegt verð 2.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn

Til leigu kransakökuform

Endalausar útfærslur sem hægt er að gera í svona formi. Hægt er að gera rice krispís turn fyrir afmælið/ferminguna/veisluna. Bæði er hægt að gera hvítann og súkkulaði. 

Svo auðvitað marsipan turninn fræga! 

Berglind hjá gotteri.is er með nokkrar uppskriftir af turnum sem frábært er að kíkja yfir áður en maður hefst handar. 

Mikilvægt er að nota plast yfir formin til að rispa þau ekki eða skemma og einnig festist minna við formin ef plast er notað.

//

Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Halla Guðmunds
.

Algjör snilld að geta leigt formið. takk