4 reviews
HUSKEE BOLLAR
HUSKEE BOLLAR
Alveg að klárast
Venjulegt verð
2.990 ISK
Venjulegt verð
3.490 ISK
Söluverð
2.990 ISK
Einingaverð
/
á
Fallegur ferðabolli sem nota má jafnt heima fyrir og á ferðinni.
Bollinn er framleiddur úr hýðinu af kaffibaunum, hráefni sem annars verður úrgangur við kaffiframleiðslu.
Hentar vel fyrir espresso, cappuccino, cortado eða aðra kaffidrykki.
Huskee bollinn er þægilegur í hendi, heldur hita á kaffinu í lengri tíma og má fara í uppþvottavél.
Bollarnir koma í þrem stærðum
- 6 oz – 177 ml.
- 8 oz – 237 ml.
- 12 oz – 355 ml.
Og tveimur litum
- Ljósum
- Dökkum
Ath. sama lok passar á allar stærðir af bollum
Share
Þ
Þórunn Flottur bolli, er stöðugur, heldur þokkalega vel heitu og fer vel í hendi. Auðvelt að taka lokið af.
T
Tinna Guðbjartsdóttir Fínir bollar
S
S.B.G. flottar vörur og mjög snögg og góð þjónusta
B
Borghildur Kjartansdóttir Allt pottþétt 😊