Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Loop

Foam Ear tips + Loop Mute

Foam Ear tips + Loop Mute

Litlar birgðir: 3 eftir

Venjulegt verð 3.218 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.218 ISK
Útsala Uppselt

Uppfærðu Loop eyrnatappana þína með setti af memory foam. Memory foam viðbótin okkar veitir þér aukin þægindi með því að aðlagast eyranu þínu. Sílikon tapparnir sem fylgja með henta ekki öllum og því bjóðum við uppá svamp tappa til að setja framaná til að auka þægindi.

StærðS+M+L
Settið inniheldur líka loop Mute sem gefur þér auka 5db hljóðeinangrun.

Umsögn frá glöðum viðskiptavini:
Foam tapparnir virka svo miklu betur en sílikon, mér finnst ég ekki vera neðansjávar þegar ég tala.

ath, orginal vara keypt af framleiðanda

Sjá nánari upplýsingar