Dystian™ einnota nítrilhanskar
Dystian™ einnota nítrilhanskar
Á lager
Venjulegt verð
1.380 ISK
Venjulegt verð
1.590 ISK
Söluverð
1.380 ISK
Einingaverð
/
á
Nítrilhanskar eru með þrisvar sinnum meiri vörn gegn stungum en venjulegir latexhanskar og eru sterkari en vínilhanskar. Þeir veita betri vörn og bjóða upp á vörn gegn efnum.
Nítril þolir betur gegndræpi, sem gerir það að verkum að hanskarnir gleypa ekki vatn í röku umhverfi, nítril hefur einnig lengra geymsluþol en náttúrulegt gúmmí latex.
Þar sem hanskarnir innihalda ekki latex þá eru þeir góður valkostur fyrir fólk með latex ofnæmi.
- Frábært þol gegn stungum og sliti.
- Áferðin á handakraganum kemur ì veg fyrir slit meðan á notkun stendur.
- Innihalda hvorki latex né púður.
- Þykkt: u.þ.b. 5mm.
- Staðall EN-374 gegn efnum.
- 2. flokks læknaeinkunn.
- Heilbrigðisstarfsemi.
- Tannlæknastofur.
- Snyrtistofur.
- Matvælaiðnaður.
100 stk hanskar eru í hverjum pakka.
Hægt er að kaupa kassa með 10 pökkum í og þá er veittur 15% afsláttur.
(ath möguleiki er að fá svarta einnig. Verið í bandi. )