Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Reyk

Ilmkerti frá REYK - þrjár gerðir

Ilmkerti frá REYK - þrjár gerðir

Venjulegt verð 3.218 ISK
Venjulegt verð 4.024 ISK Söluverð 3.218 ISK
Útsala Uppselt
Style

Finndu ilminn af jólunum, blóðgreip eða fíkjum.

Jól - Þessi ómótstæðilegi, sparilegi ilmur sem umlykur heimilið í aðdraganda jólanna. Ilmur af greni, kanil, negul og ýmsu öðru sem vekur upp hlýjar minningar um jólin.

Blóðgreip - Á morgunverðarborði æskunnar var þverskorið blóðgreip gjarnan á borðum. Ilmur af safaríkum sítrus.

Fíkjur - Fíkjur minnir á ilminn af blöðum fíkjutrésins þegar sólin skín og aldinin þroskast á trénu. Ilmur af fíkjum og grænum jurtum.

Brennslutími ilmkertisins er um 40 klukkustundir. Engin óæskileg eiturefni eru í kertunum. Kertin eru handgerð í litlu upplagi, vegan og blýlaus kveikur.

Sjá nánari upplýsingar