ath pantanir sem eru gerðar frá 1-8 maí fara í prent 9 maí
Við erum rétt að byrja með þessi geggjuðu bæjarveggspjöld. Prentunin er mjög vegleg og kemur ótrúlega vel út.
Við mælum með að panta á vefsíðunni, eigum ekki öll hverfi/bæjarfélög til á lager alltaf, fer eftir eftirspurn. Við sendum við í prent á sunnudagskvöldum og miðvikudagskvöldum og þau eru klár á 1-2 dögum. Ekkert mál að spyrja okkur fyrst hvort það þurfi að prenta ykkar bæjarfélag eða hvort við eigum til.
ATH Plakatið kemur upprúllað í hólki.
Ekki hika við að senda okkur ósk um þitt hverfi/bæjarfélag og við afgreiðum það á 3-5 dögum útprentað ef það er ekki nú þegar til á vefsíðunni okkar.