Loop earplugs
Engage Loop Plus 2
Engage Loop Plus 2
Á lager
Couldn't load pickup availability
Þetta er 100% orginal vara keypt beint frá Loop.
Nýju Engage 2 Plus eyrnatapparnir okkar veita létti frá daglegum hávaða og hjálpa þér að einbeita þér betur í samtölum. Fullkomnir fyrir félagslíf og uppeldi, og koma með Loop Mute til að auka hávaðadeyfingu þegar þess er þörf.
Minnkar áreiti í fjölmenni. Lækkar hávaða heimilisins án þess að þú missir af - Minnkar hljóðnæmni
Engage loop 2 Plus!
- Deyfir bakgrunnshljóð um 16 dB (SNR) til að auðvelda félagsleg samskipti (+9 dB með Loop Mute)
- Vottuð heyrnarvernd
- Passar fullkomlega - fjórar stærðir af töppum fylgja með
- Endurnýtanleg og auðveld að þrífa (bara þrífa tappana, ekki bleyta hringinn)
- Til notkunar allan daginn, allar nætur
Það sem fylgir í pakkanum
- 1 sett af Loop eyrnatöppum
- 2 sett af Loop mute fyrir enn meiri hljóðdempun (Svart & hvítt)
- 4 sett af silicon töppum til að skipta út (XS/S/M/L)
- 3 sett af "memory foam" töppum sem aðlaga sig betur að eyranu (S/M/L)
- Hulstur utanum tappana með lyklakippu
"Ég finn miklu meiri slökun þegar ég er með þá, og jafnvel þegar ég kem heim úr vinnunni og tek þá af mér, þá finn ég muninn! Ég er ekki lengur eins örmögna á kvöldin og ég var áður en ég byrjaði að nota þá. Ég hafði aldrei áttað mig á því hversu mikið daglegur hávaði getur þreytað mann, en nú sé ég það greinilega eftir að hafa farið að nota Loop, það er virkilegur munur!"
ath, orginal vara keypt af framleiðanda
Share



