Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

htl ehf

Jólagjafabox Outin

Jólagjafabox Outin

Venjulegt verð 27.411 ISK
Venjulegt verð 32.250 ISK Söluverð 27.411 ISK
Útsala Uppselt
Color

ATH dagana 25 jan - 30 janúar verður aðeins hægt að fá sent. Sendingar verða afgreiddar þessa daga en verslunin er lokuð. 

Fullkomin jólagjöf, ferðakaffivél og taska. Hentar vel í allar aðstæður, hvort sem þú ert uppá fjalli, jökli, í skíðaferð, á golfvellinum, í bíltúrnum eða flugvélinni! Alltaf getur þú gripið í sjóðandi heitan bolla.

Þyngd: Vegur minna en 700 g
Hröð upphitun: Aðeins 180 sekúndur í upphitun
Ríkuleg froða:  Allt að 92°C í gegnum 20 bör þrýsting með froðu
Frábær ending á batteríinu: 7500 mAh batterí fyrir 5 sinnum kalt vatn / yfir 100 skipti heitt vatn.
Alhliða hleðsla: í 12V eða 24V bílahleðslutæki og USB-hleðslutæki (>10W)


Kemur með Nano tösku og 2 aukakörfum fyrir malað kaffi!

 

 

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
Ragnheiður Hjálmarsdóttir

Really good product

V
Valgeir Þórisson

Stóðst allar væntingar og meira til

D
Diana Osk Heidarsdottir

Jólagjafabox Outin