Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

iBeani

IBeani bean bag púði fyrir spjaldtölvur, síma og lesbretti - nokkrir litir

IBeani bean bag púði fyrir spjaldtölvur, síma og lesbretti - nokkrir litir

Venjulegt verð 5.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.990 ISK
Útsala Uppselt
Color

Þetta er ein af þeim vörum sem þú vissir ekki að þig vantaði!

Virkilega vandaður og fallegur bauna poki sem auðvelda þér að sitja eða liggja með þau tæki sem þér hentar hverju sinni og einnig frábært á borði.

Passar öllum gerðum lesbretta, síma og spjaldtölva meira að segja iPad pro.

Lítill vasi er á pokanum þar sem gott getur verið að geyma hleðslutæki og heyrnatól.

Þú þarft ekki að hafa áyggjur þó sullist á hann því þú mátt smella honum í heilu lagi í þvottavélina.

Púðinn er úr slitsterki efni sem húsgögn þola vel.

Hann vegur aðeins 200gr. og er stærðin 25cm. * 25cm. * 30 cm.

Kemur í þremur klassískum litum gráum, bláum og fjólubláum.