Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Barnavöruleigan

Firstbike street sparkhjól

Firstbike street sparkhjól

Venjulegt verð 806 ISK
Venjulegt verð Söluverð 806 ISK
Útsala Uppselt
Color

Með 12″ loftdekkjum, tilvalið í borgina eða svæði þar sem yfirborð er steypt, malbikað, hellulagt eða slétt. Aðeins 3.9 kg að þyngd. 

Fyrir börn frá 22 mánaða til 5 ára.

FirstBIKE jafnvægishjól er hið fullkomna byrjendahjól fyrir barnið þitt. Á hjólinu þróar barnið jafnvægi, samhæfingu handa og fóta og eykur sjálfsöryggi. Eiginleikar hjólsins gera það skemmtilegt og öruggt fyrir börn að læra að hjóla.
Verð 450 kr dagur, - afsláttur er veittur eftir því lengur sem varan er leigð.

Sendið okkur tölvupóst á info@htl.is ef þið viljið láta senda vöruna.
Annars gerum við ráð fyrir að þið sækið til okkar í Hátún 12, 105 Reykjavík

ATH sending kostar 2500 kr  á stór höfuðborgarsvæðinu, sendum einnig út á land á kostnað leigutaka.

Allar vörur frá okkur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Sjá nánari upplýsingar